Dagur 1.
Ég er pínulítið feimin. Eða sko, þetta er dagur eitt i þessari dagbók. Einhverntíman lýsti ég því yfir að mér fynntist hégómlegt af fólki að blogga. Málið var kannski frekar að ég vildi ekki gera það því þá gæti einhver tekið eftir því að ég geri stundum stafsetningavillur. Þú veist, hópur af fólki útí bæ að hlæja af stafsetningavillunum mínum, ömurlegt. Talandi um hégóma.
<< Home