fimmtudagur, desember 15, 2005

9 dagar til jóla!

Ég hreinlega ældi í morgun af spenningi. Ég sver að það var ekki viljandi, þetta var fyrir morgunmat.