17 dagar til jóla!
Og mínum prófum lokið þangað til í vor, þá tek ég líklega eitt til viðbótar. Fínt að hafa verið pínu æst snemma á námsferlinum þá get ég verið róleg núna. Reyndar ekki eins og það séu einhver sérsök rólegheit hjá mér, bara á kafi í vinnu í staðinn. Ég bíð oft eftir rólegheitum sem virðast svo bara aldrei koma. En það er bara fínt, ekki er ég að kvarta. Ég er í jólaskapi og myndi aldrei kvarta. Hóhóhóhóhóhóhóhóhó(ekki samt hóra hó, bara jóla hó).
<< Home