Bloggnafn.
Fór allt í einu að spá í því hvað nafnið á bloggsíðunni minni er sjúklega púkó. Einkamál, en samt ekki! Ég sko setti þetta þarna í upphafi, bara svona þangað til að mér myndi detta eitthvað sniðugt í hug. Ég hef alveg gleymt að láta mér detta eitthvað sniðugt í hug. Shit! Eins og þeir sem þekkja mig vita þá hræðist ég ekkert eins mikið og það að ef til vill þyki einhverjum ég púkó. Núna þykir kannski alveg fullt af fólki ég vera púkó. Djöfull er þetta ömurlegt líf stundum.
Jæja ok, ég reyni að finna eitthvað út úr þessu.
Ég á alveg þó nokkrar ágætis vinkonur sem að ég held að líki bara ágætlega við mig(bara eins og ég er, eða þannig?).
En verst er að ég er ekki gengin út ennþá, og já ekki hægt að gera ráð fyrir að maður hafi séns í einhverja gaura þegar maður er púkó alla daga.
Jæja ok, ég reyni að finna eitthvað út úr þessu.
Ég á alveg þó nokkrar ágætis vinkonur sem að ég held að líki bara ágætlega við mig(bara eins og ég er, eða þannig?).
En verst er að ég er ekki gengin út ennþá, og já ekki hægt að gera ráð fyrir að maður hafi séns í einhverja gaura þegar maður er púkó alla daga.
<< Home