Bakþankar Jóns.
Ég hef alltaf gaman af honum Jóni Gnarr. Nenni yfirleitt ekki að lesa bakþanka Fréttablaðsins nema að þeir séu hans. Í dag spyr hann af hverju íslenski batsélorinn sé ekki kallaður réttu nafni; Íslenski hórkallinn. Hann er alveg örugglega ekkert að reyna að vera fyndinn í þessari grein sinni en fær mig samt til að brosa.
<< Home