fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Afbrotafræðingur semur ljóð í frístundum..

Langar að birta hér fallegt ljóð sem hún fallega og einlæga vinkona mín, hún Auja, samdi. Ég hef reyndar ekki fengið hennar leyfi til þess að birta þetta, en ég er bara svo ósvífin.

Margrét er svo flott og fín
bæði brött og lín.
Best að vera góður við hana
annars gæti það orðið mér að bana.