Allir í sleik.
Það er nokkuð ljóst að gamli góði sleikurinn er að komast aftur í tísku. Varla hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að þurfa að verða vitni af fólki í sleik, auglýsingastofurnar hafa áttað sig á því að sleikurinn selur. Persónulega finnst mér frekar subbulegt að fara í sleik, og fannst það líka þegar það var rosa mikið inn að fara í sleik, en lét mig stundum hafa það. Frekar mikið næntís eitthvað.
<< Home