mánudagur, nóvember 07, 2005

Fjölmiðlavaktin.

Talandi um að fara í sleik.
Á sama tíma og ég er að krúsa um internetið er ég að horfa á þáttinn Strákarnir á Stöð 2. Miklir grín strákar. Þeir fóru í fjölbrautarskóla og borguðu stúlku 20.000 þús. fyrir að fara í sleik við Pétur. Já svona eru þeir miklir flipparar. Hvað ætli þeir hefði þurft að borga stúlkunni fyrir að koma við brjóstin á henni. Pétur sagði að þarna hefði hann náð botni á sínum ferli. Okay.