sunnudagur, nóvember 13, 2005

Rokk og ról.

Skjár 1 er farinn að sýna rokk raunveruleikaþátt, svolítið eins og Idolið. Þátturinn heitir Rock Star INXS og er sá þáttur sem ég missi helst ekki af núna. Rock Star og Sjáumst með Silvíu nótt, þegar þeir eru á dagskrá þá er ég heima.