fimmtudagur, desember 01, 2005

23 dagar til jóla.

Ég veit ekki með ykkur en ég er nú aldeilis komin í jólaskap. Ég hlakka svo mikið til jólanna að ég á hreinlega erfitt með að sinna mínum skylduverkum.

Hóhóhóhóhóhóhóhóhóhóhó...