Fótbolti.
Já heyrðu, mér var að detta eitt rosa sniðugt í hug. Í karlagrillinu um daginn vorum við Auja, Eva Ósk og held einhverjar fleiri að tala um það að fara að spila fótbolta saman í vetur. Við erum alltaf svo sportí stelpurnar, svo þarf ég líka að missa 9 kg fyrir næstu jól. Þetta er svona í kjólinn fyrir jólin átak hjá mér. Kjólinn er rosa í litlu númeri. Já sko, hvernig væri ef við rokkklúbburin myndum keppa við hin saumklúbbin, sem ég veit ekki hvað heitir kannski heitir hann heklunálin eða barnaland.is ég er ekki viss. En allavega það gæti orðið æði. Þegar ég spilaði fótbolta síðast þegar ég var ca 17, n.b. fyrir 14 árum, var ég sögð rosa efnileg.
Ég þarf að fá Beggu Gísla til að taka mig í smá einkakennslu, ég man aldrei regluna um eitt eða tvö n/nn.
Ég þarf að fá Beggu Gísla til að taka mig í smá einkakennslu, ég man aldrei regluna um eitt eða tvö n/nn.
<< Home