The Doors
Þið sem hafið gaman af lögum The Doors ættuð að leggja hlustir við útvarpsþáttinn Næturgalin(n) í kvöld á Rás 2. Þátturinn byrjar eftir tíu fréttir og er á dagskrá til tvö í nótt. Vert er að benda á hér að þessi útvarpsþáttur er talin af mörgum sá besti í alheiminum.
<< Home