föstudagur, desember 03, 2004

Jólaóskalistinn.

Mig langar að láta ykkur, sem ætlið að gefa mér jólagjöf, vita í tæka tíð að ég vil ekki nýja geisladiskinn með Kristjáni Jóhannssyni.