miðvikudagur, október 20, 2004

Vetur

Ég get ekki sagt að mér finnist þessi tími árs eitthvað frábær. Eiginlega er þetta frekar súrt allt. En kapallinn gekk upp áðan þannig að þetta er í lagi.