mánudagur, október 04, 2004

3.samkoman.

Þriðja samkoma Rokkklúbbsins fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld á heimili Sonju V. Mæting er kl:19:30, meðlimir vinsamlegast beðnir um að mæta tímanlega. Mælt er með því að þær veitingar sem meðlimir koma með séu bragðgóðar og hitaeiningasnauðar. Dagskrá er enn óákveðin.
Meðlimir klúbbsins eru jafnmargir og sporin sem við stígum.
Meðlimir eru; Auja B., Begga G., Bergþóra, Ellen, Eva Ó., Gunný, Kristín L., Magga S., Magga V., María P., Rósa og Sonja V.