laugardagur, október 02, 2004

Q.T.

Í kvöld er ég með þema í þættinum mínum; ég mun taka fyrir tónlist úr myndum Quentin Tarantino. Þátturinn heitir Næturgalin(n) og er á dagskrá Rásar 2 milli 22:00 og 02:00.