föstudagur, september 24, 2004

Næturgalin(n).

Á morgun fer í loftið nýr útvarpsþáttur á Rás 2. Þátturinn heitir Næturgalin(n), og verður á dagskrá öll laugardagskvöld milli 22.00-02:00. Umsjónarmaður/kona þáttarins: Margrét Valdimarsdóttir.