þriðjudagur, september 21, 2004

Verkfall.

Í dag leiðast mér íslenskir grunnskólakennarar. Kennarar vita greinilega ekki að peningar kaupa ekki hamingju. Það væri líka asnalegt að sjá kennara í pels, með demanta um hálsinn keyrandi um á bens.