þriðjudagur, október 12, 2004

Kjánablogg.

Stundum finnst mér bara mjög kjánalegt að blogga. Ég var búin að skrifa einhvern heilan helling en fékk svo kjánahroll og ákvað að birta það ekki hér.