Margrét Valdimarsdóttir Hf.
Ástæðan fyrir því að ég hef ekki skrifað neitt undanfarið er mjög einföld. Ég hef verið upptekin við að starta nýju fyrirtæki. Já ég ákvað að skella mér í buisness. Ég er að stofna ráðgjafa fyrirtæki. Ég er ekki alveg búin að finna nafn ennþá, en það eru þó nokkur sem koma til greina; Ráð og með því, Ráðgjöf Margrétar, Magga V. gefur góð ráð, Ráð og frelsi, Hamingja, Alhliða ráðgjöf, Allt ráðgjöf.
Ég er ekki alveg viss, þið kannski getið komið með ykkar tillögu á nafni á fyrirtækið ef þið viljið(ég borga samt ekkert fyrir það).
Ok frábært, veit einhver hvar ég get fengið góða gráa dragt?
Ég er ekki alveg viss, þið kannski getið komið með ykkar tillögu á nafni á fyrirtækið ef þið viljið(ég borga samt ekkert fyrir það).
Ok frábært, veit einhver hvar ég get fengið góða gráa dragt?
<< Home