mánudagur, júní 06, 2005

Sumar.

Nú er ég heldur betur komin í sumarskapið. Já þýðir ekkert annað! Ég er búin að kaupa mér sumarbuxur, sumarskó, sumarjakka og sumarhatt. Svo auðvitað stuttbuxur og bleikan varalit. Svo brosi ég eins og fífl alla daga og bið fólk endalaust um að koma með mér í laugarnar.