mánudagur, janúar 09, 2006

Sjálfshjálp á nýju ári-framhald.

Öll dreymir okkur um töfrandi rósabeð í fjarska, í stað þess að njóta rósanna sem blómgast fyrir utan gluggann okkar.... Lífið er til að njóta þess, hvern dag, hverja klukkustund. (S. Leacock).