föstudagur, desember 23, 2005

1 dagur til jóla!

Jes jes jes jes jes jes, margra mánaða bið loksins nærri því á enda. Á morgun er dagurinn! Dagurinn sem ég lifi hreinlega fyrir. Ég er svo mikil jólastelpa að ég er næstum því Helga Möller.