laugardagur, ágúst 05, 2006

Gleðilega verslunarmannahelgi

Ég hef alls ekki verið dugleg við að setja myndir inná þessa síðu mína. Enda er nú ekki hægt að segja að ég sé fyrirmyndar bloggari. Ég hef hér sett inn nokkrar myndir af því fallega fólki sem að ég eyddi tíma með í Köben núna um daginn, af því að ég kann það. Ótrúlega hresst lið!