laugardagur, desember 18, 2004

Baggalútur

Æji já, mér finnst þeir æði. Jólalagið í ár er Kósýheit par exelans. Ég er búin að vera lesa Baggalút svo lengi og hef eiginlega aldrei spáð í hverjir þetta eru, þeir hafa bara verið strákarnir á Baggalút. Mér fannst mjög merkilegt þegar þeir birtust í Kastljósi um daginn.