miðvikudagur, janúar 25, 2006

Hugsanalestur

Við mannfólki, við erum ekki gædd þeim hæfileika að lesa hugsanir.
Ég gleymi því stundum.