mánudagur, janúar 23, 2006

Kántrí textar.

Ég dett stundum inní það að hlusta mikið á kántrí tónlist. Ég hef mjög gaman af því að hlusta á þessar gömlu góðu kvenna kántrístjörnur eins og t.d. Lorettu Lynn, Dolly Parton og Tammy Wynette. Þessar konur og fleiri í sama flokki syngja gjarnan um ástina, eða öllu heldur um brotin hjörtu. Mér finnst textarnir þeirra frekar merkilegt fyrirbæri, svona ef þeir eru greindir út frá femínísku sjónarhorni. Það sem að mér þykir rosa spes við þessa texta er að margir þeirra fjalla um eiginmenn þeirra sem eru frekar súrir og lauslátir. Eiginmennirnir eiga það til að villast á rúmi og drekka eins og svín. Þrátt fyrir þessa bresti standa konurnar við hlið sinna karla. Þær eru hins vegar mjög ósáttar við druslurnar sem að eru alltaf að daðra við eiginmenn þeirra og neyða þá til þess að fara í sleik við sig, oj. Smá brot úr texta;

Loretta
...
No I didn´t come to fight
If he was a better man I might
But I wouldn´t dirty my hands
On trash like you
Bring out the babies´daddy
That´s who they´ve come to see
Not the woman that´s burning down
Our family tree

Their daddy once was a good man
Until he ran into trash like you

Dolly
...
And I can easily understand
How you could easily take my man
But you don’t know what he means to me, joleneJolene, jolene, jolene, jolene
I’m begging of you please don’t take my man
Jolene, jolene, jolene, jolene
Please don’t take him just because you can
You could have your choice of men
But I could never love again
He’s the only one for me, jolene

I had to have this talk with you
My happiness depends on you

Tammy
Sometimes it's hard to be a woman
Giving all your love to just one man
You'll have bad times, he'll have good times
Doin' things that you don't understand
But if you love him, you'll forgive him
Even though he's hard to understand
And if you love him, oh be proud of him'Cause after all he's just a man.

Loretta

Have mercy on me baby
I´ll do just as you please...
She´s got you hypnotized
And your brain is paralyzed
You know she´s only playing with you
...
Remember just one thing
She can never love you like I do, no
I´ll do just what it takes
..

Hressandi kántrí músík fyrir hressar konur!