Sin City!
Blóðug, brútal og brilliant! segir í auglýsingunni. Hljómar eins og mynd fyrir mig. Ég hlakka mikið til að sjá Sin City. Robert Rodriquez leikstýrði Sin City og mér þykir hann skemmtilegur. Ég hef gaman af blóðugum og svoltið brútal myndum, svo finnst mér líka fínt ef það er hellingur af brútal erótík með. Já ég passa ekki vel inní þessa stöðluðu mynd sem fólk hefur af litlum feminískum konum.
<< Home