miðvikudagur, mars 22, 2006

Djöfullinn festir klær sínar í fallega fólkið.

Já enn og aftur er það staðfest að fíkniefnadjöfullinn sýnir enga miskun. Mikið er það sorglegt að svona fallegur og prúður drengur, eins og fyrrverandi Hr. Ísland er, hafi orðið fórnarlamb djöfulsins.