laugardagur, febrúar 18, 2006

Klukk

Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Ég hef verið útvarpskona
Ég hef verið barþjónn
Ég hef verið plötusnúður
Ég hef verið í unglingavinnu

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
True Romance
Natural Born Killers
American History X
Monty Python and the Holy Grail

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Breiðholt
Anaheim-Ca-USA
Malaga-Spánn
Vesturbær Reykjavíkur

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Smack the Pony
Murder City
Sex And The City
South Park

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
D.C.
N.Y.
Madrid
Mustiq

Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Hi.is
Mbl.is
Nokkrar bloggsíður
Google.com

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Hafrakökur
Beyglur
Þistilhjörtu
Kjötsúpa

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
Heima að leggja mig, vildi bara helst vera þar núna er rosa syfjuð.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Nei ég ætla að slíta keðjuna