Dagur 6
Já og allt í góðu ennþá.
Alveg er það merkilegt að gamla Magga, sú sem reykti, þurfti að sofa í að minnsta kosti 7 klukkustundir á nóttinni en þessi nýja, sú reyklausa, getur ómögulega sofið lengur en í 5 tíma.
Það að ég sé að tala um sjálfa mig í þriðju persónu er ekkert endilega merki um að mín andlega heilsa sé að bresta. Nei bara ef einhver hélt það.
Alveg er það merkilegt að gamla Magga, sú sem reykti, þurfti að sofa í að minnsta kosti 7 klukkustundir á nóttinni en þessi nýja, sú reyklausa, getur ómögulega sofið lengur en í 5 tíma.
Það að ég sé að tala um sjálfa mig í þriðju persónu er ekkert endilega merki um að mín andlega heilsa sé að bresta. Nei bara ef einhver hélt það.
<< Home