fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Dagur 6

Já og allt í góðu ennþá.

Alveg er það merkilegt að gamla Magga, sú sem reykti, þurfti að sofa í að minnsta kosti 7 klukkustundir á nóttinni en þessi nýja, sú reyklausa, getur ómögulega sofið lengur en í 5 tíma.

Það að ég sé að tala um sjálfa mig í þriðju persónu er ekkert endilega merki um að mín andlega heilsa sé að bresta. Nei bara ef einhver hélt það.