Hættulegir karlar
Ef að þið rekist á eitthvað að þessum körlum hér http://www.fbi.gov/mostwant/topten/fugitives/fugitives.htm þá held ég að eina ráðið sé að hlaupa. Ástæðan fyrir því að ég nefni þetta er að ég var í mesta sakkleysi að versla í kvöldmatinn rétt áðan þegar mér fannst ég sjá Donald Eugene Webb, og ég hljóp. Svo var ég að taka eftir því að Robert William Fisher er talinn einn sá hættulegasti í heimi. Er þetta ekki hann Bobby Fisher okkar Íslendinga?
<< Home