sunnudagur, apríl 09, 2006

Samanburður

Á morgun leggur Gunný vinkona mín af stað til Kúbu. Gunný mun eyða páskunum ásamt fjölskyldu sinni þar. Í síðustu viku fór Begga til Californíu þar sem að hún mun liggja í sólbaði um páskana með kærastanum sínum. Á Skírdag fer ég í fermingarveislu uppí Breiðholt, þar sem að ég mun án efa borða yfir mig.