Dagbók helgarinnar
Föstudagur:
Fór að vinna
Héld áfram að flytja
Hætti á föstu
Keypti ís og hlustaði á Siened O´Connor
Fór í spinning
Raðaði í hillur
Var hress í partýi hjá Bergþóru
Fór í miðbæin og sá fólk og flugelda
Hætti að reykja
Þreif gömlu íbúðina
Fór í afmæli og söng afmælissöng
Borðaði pitsu
Drakk kaffi með Möggu H.
Byrjaði að reykja
Las bók fyrir dóttir mína
Fór að sofa
<< Home