mánudagur, ágúst 21, 2006

Dagbók helgarinnar

Föstudagur:
Fór að vinna
Héld áfram að flytja
Hætti á föstu
Keypti ís og hlustaði á Siened O´Connor

Laugardagur:
Fór í spinning
Raðaði í hillur
Var hress í partýi hjá Bergþóru
Fór í miðbæin og sá fólk og flugelda
Hætti að reykja

Sunnudagur
Þreif gömlu íbúðina
Fór í afmæli og söng afmælissöng
Borðaði pitsu
Drakk kaffi með Möggu H.
Byrjaði að reykja
Las bók fyrir dóttir mína
Fór að sofa

Sem sagt himensk helgi eða bara HH eins og svo oft er sagt.