mánudagur, nóvember 20, 2006

Polo til sölu, kostar eina tölu

Í stað þess að fara út að skafa af bílnum í morgun labbaði ég í vinnuna. Á leiðinni í vinnuna tók ég þá ákvörðun að selja bílinn minn. Það er bara rugl að eiga bíl.

Ok, ef þig vantar góðan lítinn bíl hafðu þá samband(það er kannski ekkert rugl fyrir þig að eiga bíl).