föstudagur, janúar 21, 2005

Verðbréfamiðlarinn.

Jæja, um 600 manns tóku þátt í kosningunni um kynþokkafyllsta mann landsins. Flest atkvæði hlaut Frosti Reyr Rúnarsson, sem er verðbréfamiðlari ég held hjá KB. Hann þykir bera af öllum öðrum mönnum í landinu í kynþokka, hann er víst mjög kurteis og ljúfur svo er líka frábært að vinna með honum segja þeir, og þær.