föstudagur, janúar 14, 2005

Ripprapprupp

Mér finnst rapp tónlist ágæt. En það sem mér finnst þó gera mér erfitt fyrir við að hlusta á amerískt svart rapp er að ef ég hlusta á textana í lögunum og sé myndböndin geri ég mér grein fyrir því að flestir þessir tónlistarmenn eru þroskaheftir. Ég fíla illa þroskaheft tónlistarfólk.