Sagan af vinkonum á Eggertsgötu 6.
Þetta er saga um það þegar farið er mannavillt og um mátt vináttunnar. Magga prinsessa og Bergþóra fátæka þorpsstúlkan eru tvær stúlkur sem eru ótrúlega líkar. Leiðir stúlknanna hljóta að liggja saman þegar Magga prinsessa er gripin til fanga og Bergþóra, tvífari hennar, verður að reyna að bjarga henni. Getur Bergþóra þóst vera prinsessan og spillt áformum fangara síns, Þorgríms illa? Og hvað um hinn myndalega Sigurð konung sem verður ástfanginn af Bergþóru og heldur að hún sé Magga? Í þessari töfrandi sögu, verða tvær fallegar og ævintýraþyrstar stelpur að þora að láta drauma sína rætast og uppgötva að örlögin eru greypt á mjög sérstakum stað: í hjarta manns.
<< Home