fimmtudagur, janúar 06, 2005

Gott samfélag.

Í gær fór ég í 10 ára afmæli eins félaga okkar. Þar var fullt af mjög skemmtilegu fólki, frábær súpa og góð súkkulaðikaka. í afmælisveislunni fór ég eitthvað að spá í þetta allt saman. Þetta var hús fullt af yndislegu fólki, fólki sem hefur kannski ekki alltaf verið svona yndislegt. Mér finnst magnað að vera hluti af þessu þessu samfélagi.