föstudagur, maí 05, 2006

Kommúnísmi

Karl Marx á afmæli í dag. Eða hefði átt afmæli ef að hann væri ekki löngu dauður. Hann væri samt væntanlega ekki heima með veislu, hann væri örugglega bara á bókasafninu að reyna að klára síðasta bindið af Das Capital.