Einkamál, en samt ekki.
föstudagur, maí 05, 2006
Kommúnísmi
Karl Marx á afmæli í dag. Eða hefði átt afmæli ef að hann væri ekki löngu dauður. Hann væri samt væntanlega ekki heima með veislu, hann væri örugglega bara á bókasafninu að reyna að klára síðasta bindið af Das Capital.
posted by Maggavaff at
11:27 e.h.
|
<< Home
Um mig
Nafn:
Maggavaff
Staðsetning:
Iceland
Skoða allan prófílinn minn
Previous Posts
Bíómynda textabrot
Hjónabandið
Eurotrash
Gleðilega páska
Samanburður
Brandarakonan
Svindl
Síðasta færsla leiðinleg en þessi góð
Jæja núnaer þriðja skiptið í röð sem að ég er búin...
Ömurlegt blogg en ágætis líf samt.
Hresst fólk
Ég er hér
Fr. B
Auja og GÃsli à US
Andrea á ferðalagi
Magga Hugrún
Siggi
Allý
Elsa
Auður
Sessa
Pétur Pönkari
<< Home