laugardagur, apríl 22, 2006

Eurotrash

Núna er Eurovision kynning í gangi í sjónvarpinu og ég bara heima að hanga. Gaman að sjá að flestar þjóðir hafa farið sömu leið og við Íslendingar, þar að segja að senda eitthvað grín í þessa keppni.