Kort í USA
Eins og ef til vill glöggir lesendur síðu vaffarans hafa gert sér grein fyrir er frú Auja flutt til Ameríku. Þar sem að Kort fjölskyldan, eins og hún kallar sig, er farin að blogga er eins og við séum öll þar með henni. Víhíhíhí. Mig hefur einmitt dreymt um að fara Minneapolis.
http://www.kortarinn.blogspot.com/
http://www.kortarinn.blogspot.com/
<< Home