miðvikudagur, september 06, 2006

Þegar ég hélt að lífið gæti ekki orðið neitt betra, varð það betra. Það er sjúklega gaman að vera ég. Mér er það fyllilega ljóst að það er frekar púkó að vera rosalega hamingjusöm og jákvæð. Ég get bara ekkert af þessu gert.