miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Sög

Nú er veðrið alltaf að verða betra og ég finn á mér að nú get ég farið að hjóla aftur mjög fljótlega. En ég á við eitt vandamál að stríða, og það er að hjólið mitt er læst við girðinguna heima og ég finn ekki lykilinn. Ef einhver á sög eða sterkar klippur þá er viðkomandi boðið í heimsókn með tólið. ok takk.