miðvikudagur, júlí 06, 2005

Magga Hugrún.

Magga H. á afmæli í dag. Hún er 35 ára.

Mér finnst bara gaman að eiga svona gamla vinkonu, það er svoltið flippað. Mér líður líka eins og ég, unga konan, sé að láta gott af mér leiða þegar ég hangi með gömlu fólki.