mánudagur, ágúst 22, 2005

Fjör á framabraut.

Ég er svona manneskja sem elskar fólk. Það skiptir mig engu máli hvernig fólk er ég bara elska það. Ég brosi til allra og tala við alla. Ég sé alltaf það góða í öllu fólki, aldrei neitt slæmt. Ég held að það sé hægt að segja að ég sé einfaldlega góð, og betri en flestir sem ég þekki. Ég er reyndar miklu betri en sumir, sumir eru glataðir.