fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Innanhús tilkynning.

Hvað er í gangi hér? Ekkert Rokk? Það er orðið ansi langt síðan að síðasti fundur Rokkklúbbsins var haldinn og því örugglega komin tími á næsta. Samkvæmt mínum minnisnótum er komið að annað hvort Auðbjörgu eða Maríu Péturs. Þið ráðið hvað þið gerið, en gerið ykkur samt grein fyrir því að mér líkar ekki þegar fólk stendur sig ekki.

Ég vil biðja ykkur sem hafið ekkert með þetta hér að ofan að gera afsökunnar og vona að þessi lesning hafi ekki tekið frá ykkur langan tíma.