föstudagur, desember 01, 2006

24 dagar til jóla (nr.2)

Þetta er merkilegur dagur. Alnæmisdagurinn, dagur rauða nefnsins, dagurinn sem ég tók ákvörðun um að kaupa mér ekki miða á Toto, fullveldisdagurinn og dagurinn sem ég áttaði mig á því að Þorsteinn Guðmundsson er fyndnasti maður landsins.