Lífið
Það er síður en svo vandalaust að lifa í þessari veröld. Á degi hverjum þarf ég að taka ákvarðanir. Þessar ákvarðanir mína geta breytt allri minni framtíð, haft örlagaríkar afleiðingar. Ákvarðanir sem ég á erfitt með að taka þessa stundina er til að mynda hvar ég eigi að blogga, hvort ég eigi að blogga, í hverju ég eigi að fara í vinnuna á morgun og hvort ég eigi að spila einn kapal eða bara fara að sofa.
<< Home