mánudagur, desember 18, 2006

6 dagar til jóla

Já svei svei. Ég veit að mörg ykkar hafið verið áttavillt og jafnvel ráðavillt síðustu tvo daga. Í dag eru auðvitað aðeins SEX dagar til jóla. Vegna internet bilunar hef ég ekki getað bloggað síðustu daga. En núna er allt gott á ný.

Í dag ættu allir að vera búnir að kaupa þrjár jólagjafir, undirbúa jólahreingerninguna, gera innkaupalista og baka tvær sortir.

Gleðilega hátíð.